„Breiðdalsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DasScheit (spjall | framlög)
Uppfærði sveitarfélag Breiðdalsvíkur
Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup
Lína 1:
[[Mynd:Breiddalsvik mineral collection 1.jpg|thumb|right|Breiðdalsvík.]]
[[Mynd:Breiddalsvik 1.jpg|thumb|right|Séð yfir víkina til Breiðdalsvíkur.]]
'''Breiðdalsvík''' er þorp í [[Fjarðabyggð]] og stendur það við samnefnda vík á Austfjörðum. Íbúar voru 128 árið 2015.
 
Víkin Breiðdalsvík er á milli [[Kambanes]]s og [[Streitishvarf]]s og stendur þorpið við hana. Aðalatvinnugvegur þorpsbúa er [[sjávarútvegur]], svo og þjónusta við og ferðamenn sem er vaxandi grein. Og eru starfandi 2 hótel í hreppnum. Og að auki bændagisting,og glæsilegt veiðihús sem byggt var fyrir laxveiðina í Breiðdalsá
 
Byggðin á Breiðdalsvík er ekki gömul. [[Gránufélagið]] lét reisa þar vörugeymslu um 1889 og árið 1896 reisti Brynesverslun á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] hús efst á Selnesi. Það brann tíu árum síðar en nýtt verslunarhús var reist í staðinn og er það elsta hús þorpsins.