„Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 20:
Fyrirrennari FSB, Alríkisstofnun gagnnjósna (FSK), var breytt með lögum beggja deilda Rússneska þingsins og var samþykkt þann 3. apríl 1995 af Boris Yeltsin, þáverandi forseta. Starfsseminni var gefið heitið FSB og henni veitt frekari völd, sem fólust m.a. í gagnnjósnum innan Rússlands sem og erlendis í samstarfi við stofnun Rússneska Sambandsíkisins sem bar ábyrgð á njósnastarfssemi erlendis ([[Utanríkisleyniþjónusta Rússneska Sambandsríkisins|SVR)]].
 
Árið 1998 skipaði Boris Yeltsin, fyrrum KGB foringjan-foringjann [[Vladímír PútinPútín]] sem forstöðumann FSB. Pútín tók við forsetaembættinu af Yeltsin um aldamótin 2000.
 
FSB er talin ein stærsta öryggisþjónusta Evrópu og þykir í störfum sínum afar skilvirk í gagnnjósnum, en hún hefur hlotið nokkura gagnrýni fyrir mannréttindabrot.