„Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.220.104.1 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.214.195
Merki: Afturköllun
uppfæri
Lína 5:
 
== Saga ==
Snemma árs 1988 ákváðu þeir Guðmundur Jónsson, Jón Ólafsson og [[Stefán Hilmarsson]] að stofna nýja hljómsveit, og fengu þeir Rafn Jónsson trymbil, og Harald Þorsteinsson til liðs við sig. Þeir héldu sína fyrstu tónleika í Bíókjallaranum við Lækjargötu [[10. mars]] [[1988]], og telst það stofndagur hljómsveitarinnar. Framan af var nokkuð um mannaskipti, en skipanin hefur verið nokkuð óbreytt frá 1999. Þess má geta að einu meðlimir núverandi hljómsveitar sem hafa verið frá upphafi eru Stefán Hilmarsson og Guðmundur Jónsson. En strax árið eftir að hljómsveitin var stofnuð(1989) gengu til liðs við þá Friðrik Sturluson og Jens Hansson og því má segja að þeir hafi næstum verið með frá upphafi.
Fyrsti smellur hljómsveitarinnar var ''Á tjá og tundri''. Á ferli sínum hafa þeir samið fjölmörg vinsæl lög, m.a.: ''Undir þínum áhrifum'', ''Hjá þér'' og ''Okkar nótt''. Sérstakur aðdáendaklúbbur var stofnaður um 2003, og heitir hann ''Gullna liðið''. Á 20 ára afmæli sveitarinnar voru 1.389 manns skráðir í klúbbinn.
 
Hljómsveitin ákvað að leggja upp laupana árið 2018 og heldur lokatónleika í Hörpu. <ref>[http://www.visir.is/g/2018180619525/salin-hans-jons-mins-haettir-threyttir-a-samstarfinu-og-haettir-ad-hafa-gaman Sálin hans Jóns míns hættir: Þreyttir á samstarfinu og hættir að hafa gaman] Vísir, skoðað 13. júní, 2018.</ref>
Fyrsti smellur hljómsveitarinnar var ''Á tjá og tundri''. Á ferli sínum hafa þeir samið fjölmörg vinsæl lög, m.a.: ''Undir þínum áhrifum'', ''Hjá þér'' og ''Okkar nótt''.
 
Sérstakur aðdáendaklúbbur var stofnaður um 2003, og heitir hann ''Gullna liðið''. Á 20 ára afmæli sveitarinnar voru 1.389 manns skráðir í klúbbinn.
 
== Meðlimir ==
Lína 44 ⟶ 43:
== Heimildir ==
* ''Morgunblaðið'', 9. mars 2008.
 
==Tilvísanir==