„Tagus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tejo do Castelo Almourol.JPG|thumb|350px|[[Á (landform)|Áin]] séð úr [[Almourolkastali|Almourolkastala]]]]
'''Tagus''' ([[latína]]: ''Tagus'', [[spænska]]: ''Tajo'', [[portúgalska]]: ''Tejo'') er stærsta [[á (landform)|á]] [[Íberíuskagi|Íberíuskagans]]. Áin er 1.038 [[km]] að lengd, þar af eru 716 kílómetrar á [[Spánn|Spáni]], 47 kílómetrar hennar þjóna sem [[landamæri]] [[land]]anna tveggja og þeir 275 kílómetrar sem eftir standa eru í [[Portúgal]].
 
Upptök Tagus árinnar eru í [[Fuente de García]], í [[Albarracín fjöllunum]] og hún mætir hafi í [[Lissabon]].