Munur á milli breytinga „Vittorio Emanuele Orlando“

ekkert breytingarágrip
|undirskrift =
}}
'''Vittorio Emanuele Orlando''' (19. maí 1860 – 1. desember 1952) var [[Ítalía|ítalskur]] stjórnmálamaður sem mætti fyrir hönd Ítala á friðarráðstefnuna í París árið 1919 ásamt utanríkisráðherra sínum, [[Sidney Sonnino]]. Ítalir kölluðu hann „forsætisráðherra sigursins“ þar sem hann hafði verið [[forsætisráðherra Ítalíu]] í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]] þegar [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] unnu sigur sinn gegn [[Miðveldin|Miðveldunum]].<ref name=parlamento>[http://storia.camera.it/deputato/vittorio-emanuele-orlando-18600519/governi#nav Vittorio Emanuele Orlando, Incarichi di governo], Parlamento italiano (Skoðað 16. febrúar 2018)</ref> Orlando var einnig meðlimur og forseti [[Stjórnlagaþing Ítalíu|stjórnlagaþingsins]] sem breytti Ítalíu úr konungsríki í lýðveldi í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann var jafnframt kunnur lögfræðiprófessor og þekktur fyrir ritverk sín um lögfræði og dómsmál.<ref name=parlamento2> [http://storia.camera.it/deputato/vittorio-emanuele-orlando-18600519/componentiorgani#nav Vittorio Emanuele Orlando, Organi parlamentari], Parlamento italiano (Skoðað 16. febrúar 2018)</ref>
 
==Æviágrip==