„Gvendarlaug í Bjarnarfirði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 132.205.45.144, breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gvendarlaug.jpg|thumb|right|Gvendarlaug í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]]]]
'''Gvendarlaug í Bjarnarfirði''' á [[Strandasýsla|Ströndum]] er lítil hlaðin [[baðlaug]] um 100 [[metri|metrum]] norðan við vesturhorn [[Hótel Laugarhóll|Hótel Laugarhóls]] í gamla skólahúsinu á Laugarhóli. Laugin er friðlýst sem [[fornleifar]] og er ein margra [[Gvendarlaug]]a á [[Ísland]]i, þar sem sagt er að [[Guðmundur góði Arason]] [[biskup]] á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] (-1237) hafi [[vígt vatn]]ið.
 
Nokkru neðar í hlíðinni fyrir neðan Hótel Laugarhól er [[sundlaug]] sem einnig er kölluð Gvendarlaug, eftir gömlu lauginni.