Munur á milli breytinga „Jósef Stalín“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
 
=== Byltingin og borgarastríðið ===
Eftir [[Febrúarbylgingin|febrúarbyltingina]] studdi Stalín til að byrja með samstarf við ríkistjórn Karenskís[[Aleksandr Kerenskij|Kerenskij]], en snerist seinna á sveif með [[Lenín]] sem hafnaði samstarfi við KarenskíKerenskij. Eftir [[Októberbyltingin|októberbyltinguna]] vann Stalín með nýrri ríkisstjórn bolsévíka. Hann vann mikið að málefnum tengdum þjóðernisminnihlutahópum sem bjuggu innan Rússlands, enda sjálfur Georgíumaður og málið honum því hugleikið. Í [[Rússneska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] var hann liðsforingi í [[Rauði herinn|Rauða hernum]].
 
[[Mynd:Lenin_and_stalin.jpg|thumb|left|170px|Ljósmynd af [[Lenín]] (til vinstri) og Stalín (til hægri) frá árinu [[1922]].]]
{{Commonscat|Stalin|Jósef Stalín}}
* {{Vísindavefurinn|4038|Hver var ástæðan fyrir kalda stríðinu? Var það nauðsynlegt eða hefði verið hægt að sleppa því?}}
{{Kaldstríð tölur}}
{{fde|1878|1953|Stalín, Jósef}}
{{DEFAULTSORT:Stalín, Jósef}}