„Hæðalaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 17:
}}
 
'''Hæðalaukur''' ([[fræðiheiti]]: ''Allium atrosanguineum'') er tegund af laukplöntum ættuð frá [[Kína]], [[Síbería|Síberíu]], [[Mongólía|Mongólíu]] og [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Hann vex til fjalla í 2400–5400 m hæð.<ref name="asdf80245rqwqo34l">[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200027450 Flora of China v 24 p 194]</ref><ref>Nasir, E. & S. I. Ali (eds). 1980-2005. Flora of Pakistan University of Karachi, Karachi.</ref>
 
''Allium atrosanguineum'' myndar sívala lauka að 10mm í þvermál. Blómstöngullinn er rörlaga, að 60 sm hár. Blöðin eru einnig rörlaga, yfirleitt styttri en blómstöngullinn. Blómskipunin er hnattlaga, með mörgum blómum. Krónublöðin eru bleik, gul, koparlit eða purpuralit, stundum með dökkum blettum.<ref name="asdf80245rqwqo34l"/><ref>Schrenk, Alexander Gustav von. 1842. Bulletin scientifique, Académie Imperiale des Sciences de Saint-Pétersbourg 10: 355.</ref>