„Urðareynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
| range_map_caption =
}}
 
'''Urðareynir''' (''sorbusSorbus rupicola'') er [[reyniviður|reynitegund]].
 
== Lýsing ==
'''Urðareynir''' verður 3 - 5 m hár (örsjaldan 10m) en yfirleitt lægri. Blöðin eru heil, oddbaugótt, grunnt óreglulega tennt, og eru breiðust fyrir ofan miðju; á neðra borði eru þau þétt-hvíthærð. Það eru yfirleitt 7 - 9 pör af æðum. Snubbótt.