„Suharto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
GünniX (spjall | framlög)
m External link with a line break
Lína 5:
 
Deilt er um 31 árs valdatíð Suhartos bæði í Indónesíu og erlendis. Á valdatíð sinni byggði Suharto upp sterka, miðstýrða herstjórn. Geta hans til að viðhalda stöðugleika í hinni stóru og fjölbreyttu Indónesíu ásamt andkommúnískum sjónarmiðum sínum gerði honum kleift að stofna til efnahags- og hernaðarbandalaga við vesturveldin í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]]. Mestalla forsetatíð hans var mikill hagvöxtur í Indónesíu og hröð iðnvæðing<ref>
Miguel, Edward; Paul Gertler; David I. Levine (January 2005). [http://www.smh.com.au/news/world/no-end-to-ambition/2008/01/27/1201368944638.html Does Social Capital Promote Industrialization? Evidence from a Rapid Industrializer]. Econometrics Software Laboratory, University of California, Berkeley.</ref>
Does Social Capital Promote Industrialization? Evidence from a Rapid Industrializer]. Econometrics Software Laboratory, University of California, Berkeley.</ref>
 
Ríkisstjórn Indónesíu er nú að velta fyrir sér hvort hún ætti að veita Suharto þjóðhetjutitil en þessar áætlanir eru mjög umdeildar.<ref> {{cite news | url=http://www.triaspolitica.net/full-indonesia-lawyers-club-pro-kontra-soeharto-pahlawan-nasional/ | title=Pro Kontra Soeharto Pahlawan Nasional | publisher=Trias Politica | date=26 May 2016}}</ref> Samkvæmt spillingarvísitölu Transparency International er Suharto spilltasti leiðtogi nútímasögunnar og dró sér um 15–35 milljarða Bandaríkjadollara úr ríkissjóði á valdatíð sinni.<ref name="BBC_20040325">{{cite news | url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/3567745.stm | title=Suharto tops corruption rankings |publisher=BBC News | date= 25 March 2004 | accessdate=4 February 2006}}</ref>