„1920“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Racconish (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
* [[18. ágúst]] - Konur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] fengu [[kosningaréttur|kosningarétt]].
* [[7. október]] - Konum var veitur réttur til þess að útskrifast með fullar prófgráður frá [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]].
* 2. nóvember - [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikaninn]] [[Warren G. Harding]] var kosinn [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[15. nóvember]] - Fyrsti fundur [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalagsins]] var haldinn í [[Genf]].
* [[22. nóvember]] - [[Grikkland|Grikkir]] samþykktu nær einróma í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] að setja [[Konstantín 1. Grikklandskonungur|Konstantín 1.]] aftur á konungsstól eftir lát sonar hans, [[Alexander Grikkjakonungur|Alexanders]]. Konstantín hafði verið settur af árið 1917 en tók aftur við krúnunni [[19. desember]].
* [[Lögregla]]n í [[London]] fór að nota [[bíll|bíla]] í stað [[hestur|hesta]].
* [[Kommúnistaflokkur Bretlands]] er stofnaður.