„Skytturnar þrjár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dartagnan-musketeers.jpg|thumb|right|„D'Artagnan, Atos, Aramis og Portos“, myndskreyting eftir Maurice Leloir, 1894.]]
'''''Skytturnar þrjár''''' ([[franska]]: ''Les trois mousquetaires'') er [[söguleg skáldsaga]] eftir [[Alexandre Dumas eldri|Alexandre Dumas]] (í samstarfi við [[Auguste Maquet]]). Sagan var fyrst gefin út sem [[framhaldssaga]] í dagblaðinu ''[[Le Siècle ]]'' frá mars til júlí árið [[1844]]. Í ágúst sama ár hóf ''[[Greifinn af Monte Cristo]]'' göngu sína í ''[[Journal des Débats]]''.
 
Sagan fjallar um fjórar [[skytta|skyttur]] í þjónustu [[Loðvík 13.|Loðvíks 13.]] og gerist árin [[1625]] til [[1628]]. Hún byggist meðal annars á sögulegu skáldsögunni ''Mémoires de Monsieur d'Artagnan'' eftir [[Gatien de Courtilz de Sandras]] sem aftur byggist á ævi skyttunnar [[Charles de Batz-Castelmore d'Artagnan]] (1611-1673).