„Fyrsti maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Correct the day. It's a holiday
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HaymarketRiot-Harpers.jpg|thumb|Mynd úr Harper's Weekly frá 1886 af Blóðbaðinu á Haymarket í Chicago.]]
'''Fyrsti maí''', einnig kallaður '''hátíðisdagur verkamannaverkalýðsdagurinn''' er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. [[1889]] hittust fulltrúar (annarra) alþjóðasamtaka kommúnista á ráðstefnu í [[París]], í tilefni af því að hundrað ár væru liðin frá því að Parísarbúar tóku [[Bastillan|Bastilluna]]. Þar var ákveðið að gera fyrsta maí að baráttudegi hreyfingarinnar.
 
Þessi tiltekni dagur var valinn meðal annars til að minnast [[Blóðbaðið á Haymarket|blóðbaðsins á Haymarket]] í [[Chicago]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þremur árum áður. Á [[Ísland]]i var fyrsta kröfugangan á fyrsta maí gengin [[1923]] og hefur dagurinn verið löggiltur frídagur á Íslandi síðan [[1966]].