„Suðurríkjasambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| {{Landatafla}}
[[File:Confederate States of America.svg|thumb|right|Suðurríkjasambandið á korti af Bandaríkjunum. Sambandið er sýnt í dökkgrænum lit en svæðið sem það gerði tilkall til í ljósgrænum.]]
|+ <big>'''Suðurríkjasambandið'''<br />'''''Conferedate States of America'''''<br />
</big>
|-
| align=center width=140px | [[Mynd: Flag of the Confederate States of America (1861-1863).svg|130px|Fáni Suðurríkjasambandsins]]
| align=center width=140px | [[Mynd: Seal of the Confederate States of America.svg|130px|Innsigli Suðurríkjasambandsins]]
|-
| align=center width=140px | Fáni Suðurríkjasambandsins (1861–63)
| align=center width=140px | Innsigli Suðurríkjasambandsins
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; | [[Kjörorð]] ríkisins: ''Deo Vindice''<br />(Undir Guði, bjargvættinum)<br />
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| ''God Save the South'' (óopinber)<br />
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:Confederate States of America.svg|250px]]
[[File:Confederate States of America.svg|thumb|right|Suðurríkjasambandið á korti af Bandaríkjunum. Sambandið er sýnt í dökkgrænum lit en svæðið sem það gerði tilkall til í ljósgrænum.]]
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Enska]]
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[Montgomery]] (til 26. maí 1861)<br /> [[Richmond]] (til 3. apríl 1865)
|-
|[[Forseti]]
|<br />[[Jefferson Davis]]
|-
| [[Flatarmál]]
| 540,857.54 km2
|-
| [[Fólksfjöldi]]<br />&nbsp;- Um það bil ([[1860]])<br />&nbsp;- [[Þéttleiki byggðar]]<br />&nbsp;- Þrælar
| <br />9,103,332<br />5/km2<br />3,521,110
|-
| Stofnun
| [[8. febrúar]] [[1861]]
|-
| Upplausn
| [[5. maí]] [[1865]]
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| Sambandsdollari
|}
'''Suðurríkjasambandið''' eða '''Sambandsríki Ameríku''' ('''Confederate States of America''' eða '''CSA''' á [[Enska|ensku]]) var ríki í Norður-Ameríku sem var til frá árinu 1861 til 1865. Suðurríkjasambandið var í upphafi myndað af fimm aðskilnaðarsinnuðum suðurfylkjum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] þar sem [[þrælahald]] var við lýði: [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]], [[Mississippi (fylki)|Mississippi]], [[Flórída]], [[Alabama]], [[Georgía (fylki BNA)|Georgíu]], [[Louisiana]] og [[Texas]]. Efnahagur þessara fylkja var byggður á landbúnaði, sérstaklega bómullarrækt og plantekrukerfi sem reiddi sig á vinnuafl svartra þræla.<ref name="IndEcon"/>