„Moon Jae-in“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
|undirskrift = Moon Jae In Signature.png
}}
'''Moon Jae-in''' (문재인 á kóresku) (24. janúar 1953) er núverandi forseti [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].<ref>{{Cite news|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/05/10/heitir_thvi_ad_tryggja_frid_a_skaganum/|title=Heit­ir því að tryggja frið á skag­an­um|date=510. októbermaí 2017|work=mbl.is|access-date=27. apríl 2018}}</ref> Hann var kjörinn forseti árið 2017 eftir að forvera hans, [[Park Geun-hye]], var vikið úr embætti.
 
Moon er fyrrverandi aðgerðasinni og mannréttindalögfræðingur og hafði verið aðalforsetaritari þáverandi forseta Suður-Kóreu, [[Roh Moo-hyun]].<ref>{{Cite news|url=http://www.bbc.com/news/world-asia-39860158|title=Moon Jae-in: Who is South Korea's new president?|date=2017-05-09|work=BBC News|access-date=2017-05-13|language=en-GB}}</ref> Moon var eitt sinn leiðtogi kóreska Demókrataflokksins og sat á þingi fyrir flokkinn frá 2012 til 2016. Hann var frambjóðandi sameinaða Demókrataflokksins í forsetakosningum ársins 2012 en tapaði þar naumlega fyrir Park Geun-hye.