„Vincent Price“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4:
Price var listsafnari og var með gráðu í listasögu. Hann flutti fyrirlestra og skrifaði bækur um listasögu. Hann stofnaði einnig Vincent Price-listasafnið í [[Kalifornía|Kaliforníu]].<ref>{{cite web|url=http://www.filmreference.com/film/34/Vincent-Price.html|title=Vincent Price profile at|publisher=Filmreference.com|accessdate=November 13, 2008}}</ref> Price var einnig þekktur sem meistarakokkur.<ref name="mentalfloss">{{cite journal|last=McCarthy|first=Erin|date=March 28, 2014|title=Vincent Price was a Gourmet Cook|journal=Mental Floss|issn=1543-4702|oclc=48211285|url=http://mentalfloss.com/article/55836/vincent-price-was-gourmet-cook}}</ref>
 
Price ljáði rödd sína tónlistarplötunni ''Thriller'' eftir [[Michael Jackson]], þar sem hann flytur innganginngangsorð í byrjun og hlær illkvittnislega í lokin.<ref name="Vincent">{{cite news|title= Vincent Price's Halloween Thriller |type= fact sheet |publisher= Henderson-Crowe Syndications, Inc. |location= Atlanta |date= September 24, 1984}}</ref>
 
==Tilvísanir==