„Montevídeó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mannfjöldi skv ensku wiki
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Borgin er talinn ein af 30 öruggustu borgum í heimi. Árið [[2011]] bjuggu 1,7 milljón manns í borginni.
 
 
== Uppruni Nafns ==
Þrátt fyrir að borgin sé ekki ýkja gömul er uppruni nafns hennar ekki fyllilega skýr. Borgin stendur við fjall og engin vafi leikur á því að það á við fyrri hlutan en um síðari hlutan eru ýmsar getgátur, frá því að vera afbökun á portúgölsku -vide eu, sé ég, (ekki talin sú líklegasta) til þess að síðari hlutinn sé stafsetningarorð úr spænsku (''Monte VI De Este a Oeste'') sjötta fjall frá austri til vesturs.
og loks að fjallið sé kennt við heilagan Ovidio sem portúgala hafa haldið mikið upp á og borgin var um tíma tilheirandi portúgal.
 
 
 
{{Wikiorðabók|Montevídeó}}
{{commonscat|Montevideo}}