„Búddistafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Búddistafélag Íslands''' er skráð trúfélag á Íslandi, forstöðumaður essþess heitir Phramahaprasit Boonkam. Talið er að flestir búddistar á Íslandi séu ættaðir frá Thailandi og fylgjendur theravada-greininni. Búddistafélag Íslands var stofnað árið [[1995]]. Þeir starfrækja eina búddamusterið á Íslandi, á Vighólastíg 21 í [[Kópavogur|Kópavogi]] og þar hafa munkar einning aðsetur.
 
== Fjöldi skráðra félaga eftir árum ==