„Baleareyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
tengill
Lína 1:
[[Mynd:Baleares-rotulado.png|thumb|right|Baleareyjar]]
'''Baleareyjar''' ([[katalónska]] ''Illes Balears''; [[spænska]] ''Islas Baleares'') eru [[eyjaklasi]] í vesturhluta [[Miðjarðarhaf]]sins nálægt austurströnd [[Íberíuskagi|Íberíuskagans]]. Fjórar stærstu eyjarnar eru [[Majorka]], [[Menorka]], [[Íbísa]] og [[Formentera]]. Eyjaklasinn er [[sjálfstjórnarhérað Spánar]] og höfuðstaður þess er borgin [[Palma (Majorka)de Mallorca|Palma]]. Opinber tungumál eyjanna eru spænska og katalónska.
 
{{commonscat|Balearic Islands|Baleareyjum}}