„Setningafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Merki: Afturköllun
Ég bætti efnið og nú verður auðveldara að kynna sér það
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Setningafræði''' (sem áður hét '''orðskipunarfræði''') er sú undirgrein [[málfræði]] sem fæst við gerð setninga (hvernig orð raðast saman) og setningarliða og innbyrðis tengsl þeirra. Frægust íslenskra bóka um setningafræði er ''„[[Íslensk setningafræði]]“'' eftir [[Jakob Jóh. Smári|Jakob Jóh. Smára]], sem kom út árið [[1920]].
 
Í hverri fullkominni setningu eru tveir meginhlutar; [[frumlag]=frl] (það sem eitthvað er sagt um) og [[umsögn]=ums] (það sem sagt er um frumlagið). Aðrir setningarhlutar eru [[sagnfylling]=sf], [[andlag]=al], [[einkunn]=eink] og [[viðlag]??].
 
==Þrískipting setningarhluta==