„Lútur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Kúlur af natríumhýdroxíði '''Lútur''' er málmhýdroxíð sem er framleiddur með því að leggja ösku (sem inniheldur...
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:SodiumHydroxide.jpg|thumb|250px|Kúlur af natríumhýdroxíði]]
 
'''Lútur''' er [[málmhýdroxíð]] sem er framleiddur með því að leggja [[aska|ösku]] (sem inniheldur mikið af [[pottaska|pottösku]]) í bleyti eða að leysa sterkan [[basi|basa]] upp í vatn. Orðið „lútur“ er í rauninni samheiti á [[vetnissódivítissódi|vetnissódavítissóda]] (natríumhýdroxíði, NaOH). Lútur er meðal annars notaðar í matreiðslu og til sápuframleiðslu, þrifa og niðurbrots á dýrahræjum.
 
Lútur er mjög [[eitrun|eitrandi]] og hann þarf því að umgangast með mikilli varúð. Hann getur meðal annars valdið brunasárum, varanlegum meiðslum, örmyndun og [[blinda|blindu]]. Sé hans neytt getur hann valdið alvarlegum skaða og jafnvel dauða. Þegar lútur er leystur upp í vatn eiga [[efnahvörf|útvermin efnahvörf]] sér stað og myndast hiti sem getur valdið frekari brunasárum.