„Addis Ababa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3624
mannfjöldi
Lína 1:
[[Mynd:Ethiopia.png|hægri|250px|thumbnail|Staðsetning Addis Ababa í Eþíópíu.]]
'''Addis Ababa''' ([[amharíska]]: አዲስ አበባ) er höfuðborg [[Eþíópía|Eþíópíu]]. Hún er stærsta borg Eþíópíu, með íbúafjöldann 3.384.569 árið 2007. Á stórborgarsvæði hennar búa um 4,4 milljónir. Höfuðstöðvar [[Afríkusambandið|Afríkusambandsins]] eru í borginni. Borgin er oft nefnd sem "pólitísk höfuðborg Afríku" vegna sögulegrar og pólitísku mikilvægi hennar fyrir heimsálfuna. Borgin er fjölmenningarleg, um 80 [[tungumál]] eru töluð í borginni sem tilheyra víðum hópi trúarlegra samfélaga. Háskólinn í Addis Ababa, Stofnun Afrískra samfélaga í efnafræði (FASC) og fjölmiðlastofnun Afríku (HAPI) eru öll í borginni.
 
== Landafræði ==