„Melkorka (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{skáletrað|Melkorka|(tímarit)}}
'''''Melkorka''''' var tímarit sem var gefið út af [[Mál og menning|Máli og menningu]] á árunum 1944-1947 og 1949-1962. Þegar tímaritið var fyrst gefið út var talað um að konur væru með því að rjúfa þögnina sem hafði umlukið þær, líkt og [[Melkorka Mýrkjartansdóttir]] gerði forðum. Fyrsti ritstjóri Melkorku var [[Rannveig Kristjánsdóttir]].<ref>Rannveig Kristjánsdóttir, „Sól er á loft komin…”, ''Melkorka'' maí 1944, bls. 1. </ref>