„Sambandssinnaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
=== Áhrif og afdrif ===
Sambandssinnar héldu sterkri stöðu á þéttbýlli svæðum Bandaríkjanna en rebúblikana-demókratar voru sterkari í dreifðari byggðum suðurríkjanna. Í
kosningunum árið 1800 sigruðu rebúblikanar og sambandssinnar náðu aldrei aftur völdum en þeir þóttu of hallir undir yfirstéttina og áttu því erfitt með að sækja stuðning til millistéttarinnar. Að lokum þurkaðist flokkurinn nánast út eftir [[Stríðið 1812|stríðið við Breta 1812]].
 
Áhrifa sambandssinna og stefnu þeirra gætir þó enn í formi styrkra stoða undir ríkisstjórnina ásamt traustum grunni fjármálakerfisins.