„Sýrlenska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hreingera +heimildir
mannfall
Lína 2:
{{heimildir}}
'''Sýrlenska borgarastyrjöldin''' (arabíska: الحرب الأهلية السورية) nefnist það stríð sem nú er háð í [[Sýrland|Sýrlandi]]. Upphafið má rekja til óeirða vorið 2011 í kjölfar mótmæla víða um Mið-Austurlönd sem einu nafni nefnist [[arabíska vorið]]. Mótmælin beindust að ríkisstjórn [[Bashar al-Assad]] sem reyndi að bæla þau niður en aukinni hörku fylgdi síðar vopnuð átök. [[Frelsisher Sýrlands]] var fyrstur til að taka upp vopn gegn [[Sýrlenski herinn|stjórnarhernum]] árið 2011, síðar bættist við Íslamska framlínusveitin 2013. [[Hizbollah]] gekk til liðs við stjórnarherinn 2013. [[Íslamska ríkið]] réðst svo inn í landið frá Írak 2014 og náði stjórn yfir stórum hluta landsins.
 
Yfir 350.000 manns hafa látist í stríðinu (í upphafi árs 2018) og fjórðungur þeirra börn.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/15/fjordungur_fallinna_eru_born/ Fjórðung­ur fall­inna eru börn] Mbl.is, skoðað 15. mars, 2018</ref>
 
==Tilvísanir==
 
 
[[flokkur:Saga Sýrlands]]