„Ketsjúa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Quechua''' er [[tungumál]] talað í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] af um 10,4 milljónum manna.
'''Ketsjúa''' er suður-amerískt frumbyggjamál talað af um 10 milljón manns í [[Perú]], [[Ekvador]] og [[Bólivía|Bólivíu]]. Er líklega það lifandi ameríska frumbyggjamál sem sér flesta á mælendur. Flokkast það til [[andes-miðbaugsmál|andes-miðbaugsmála]]. Mállýskur eru um 20-30.
 
Talið er að fram til miðrar 15. aldar hafi ketsjúa aðeins verið talað á litlu svæði á suður-hálendi Perú en breiðst hratt út við útþenslu [[Inkaríkisins]]. Þegar [[Francisco Pizarro|Pizarro]] leggur undir sig Inkaríkið 1533 voru ketsjúa-mállýskur talaðar um endilanga vesturströnd Suður Ameríku, frá sunnanverðri [[Kólumbía|Kólumbíu]] til miðhluta Chile og til austurs að mörkum Amazon.
 
 
{{Stubbur|Tungumál}}