Munur á milli breytinga „Ríkisþinghúsið í Berlín“

ekkert breytingarágrip
 
'''Ríkisþinghúsið''' í [[Berlín]] (''{{Audio|De-Reichstagsgebäude.ogg|Reichstagsgebäude}}''), einnig þekkt sem ''Reichstag'', er ein af þekktustu byggingum [[Þýskaland]]s. Það var þinghús Þýskalands frá 1894 til 1933, og svo aftur frá 1999.
 
Þegar húsið var byggt réð heimsvaldastefna keisaratímabilsins í Þýskalandi. Henni fylgdi síðan heimsstyrjöld, og síðan uppreisn. [[Weimar-lýðveldið|Þýsku lýðveldi]], oftast kennt við borgina [[Weimar]], var lýst yfir í þinghúsinu [[1918]] en fór út um þúfur fimmtán árum seinna þegar [[Adolf Hitler]] komst til valda. [[Nasismi|Nasistatímanum]] lauk þegar [[SovétríkínSovétríkin|Sovét]]menn drógu rauða fánann að húni á rústum þinghússins í lok seinni heimsstyrjaldarinnar árið [[1945]]. [[Bonn]] var frá endalokum seinna stríðs höfuðborg [[Vestur-Þýskaland]]s og þar hafði þing og ríkisstjórn aðsetur eftir sameiningu þýsku ríkjanna. Það var hins vegar á tröppum þinghússins í Berlín sem [[Sameining Þýskalands|sameiningu þjóðverjaÞjóðverja]] í eina þjóð á nýjan leik var lýst yfir [[3. október]] [[1990]].
 
== Saga hússins ==