„Margaret Thatcher“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Signature of Margaret Thatcher.svg
}}
'''Margrét Thatcher''' (eða að fullu '''Margaret Hilda Thatcher, Baroness Thatcher of Kesteven'''; [[13. október]] [[1925]] – [[8. apríl]] [[2013]]) var [[forsætisráðherra]] [[Bretland]]s á árunum [[1979]]-[[1990]] og leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|breska Íhaldsflokksins]] [[1975]]-[[1990]]. Hún varð fyrst kvenna til að gegna þessum tveimur stöðum og sat einnig lengst allra samfellt sem forsætisráðherra Bretlands á [[20. öld]]. Hún var í senn einhver dáðasti og hataðasti stjórnmálamaður lands síns. Thatcher lagði ríka áherslu á að draga úr hvers kyns ríkisafskiptum, sem og á frjálsan markað og frjálst framtak. Áhrifa Thatchers gætir enn innan Breska íhaldsflokksins.