„Margaret Thatcher“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Margaret_Thatcher_1983.jpg|thumb|right|200px|Margrét Thatcher árið 1983.]]
| nafn = Margaret Thatcher
| búseta =
| mynd = File:Margaret Thatcher.png
| myndastærð = 200px
| myndatexti =
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[4. maí]] [[1980]]
| stjórnartíð_end = [[28. nóvember]] [[1990]]
| fæðingarnafn = Margaret Hilda Roberts
| fæddur = [[13. október]] [[1925]]
| fæðingarstaður = Grantham, Lincolnshire, England
| dánardagur = [[8. apríl]] [[2013]]
| dauðastaður = Ringmer, East Sussex, England
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokkurinn]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| maki = Denis Thatcher (d. 2005)
| börn =
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Signature of Margaret Thatcher.svg
}}
'''Margrét Thatcher''' (eða að fullu '''Margaret Hilda Thatcher, Baroness Thatcher of Kesteven'''; [[13. október]] [[1925]] – [[8. apríl]] [[2013]]) var [[forsætisráðherra]] [[Bretland]]s á árunum [[1979]]-[[1990]] og leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|breska Íhaldsflokksins]] [[1975]]-[[1990]]. Hún varð fyrst kvenna til að gegna þessum tveimur stöðum og sat einnig lengst allra samfellt sem forsætisráðherra Bretlands á [[20. öld]]. Hún var í senn einhver dáðasti og hataðasti stjórnmálamaður lands síns. Thatcher lagði ríka áherslu á að draga úr hvers kyns ríkisafskiptum, sem og á frjálsan markað og frjálst framtak. Áhrifa Thatchers gætir enn innan Breska íhaldsflokksins.
 
== Æviágrip ==
[[Mynd:President Reagan and Prime Minister Margaret Thatcher at Camp David 1986.jpg|thumb|300px|right|Sálufélagarnir og vinirnir Thatcher og [[Ronald Reagan]] í Camp David 1986]]
Thatcher fæddist í [[Grantham]] í [[Lincoln-skíri]] í Austur-[[England]]i og var skírð '''Margaret Hilda Roberts'''. Faðir hennar, Alfred Roberts, var smákaupmaður. Móðir hennar var Beatrice Roberts (fædd Beatrice Stephenson) frá Lincoln-skíri. Margrét átti eina eldri systur, Muriel. Þær systur voru aldar upp í [[Kristni|kristinni]] trú. Faðir þeirra tók þátt í stjórnmálum sem sveitarstjórnarmaður.
 
Lína 14 ⟶ 41:
 
=== Forsætisráðherra ===
[[Mynd:President Reagan and Prime Minister Margaret Thatcher at Camp David 1986.jpg|thumb|300px|right|Sálufélagarnir og vinirnir Thatcher og [[Ronald Reagan]] í Camp David 1986]]
Eftir sigur Íhaldsflokksins í þingkosningunum vorið 1979 myndaði Thatcher ríkisstjórn, sem létti þegar af margvíslegum höftum og tók upp stranga peningamálastefnu í anda [[Milton Friedman|Miltons Friedmans]]. Hún herti líka lagaákvæði um verkalýðsfélög, lenti í miklum útistöðum við samtök námumanna og hafði sigur. Í stjórnartíð hennar dró mjög úr valdi verkalýðshreyfingarinnar bresku, sem hafði verið mjög öflug og jafnvel sagt ríkisstjórnum fyrir verkum. Thatcher hóf stórfellda sölu ríkisfyrirtækja og húsnæðis í eigu opinberra aðila, og hafði það víðtækar afleiðingar í atvinnulífinu. Húseigendum og hluthöfum í atvinnufyrirtækjum snarfjölgaði. Thatcher var samstíga [[Ronald Reagan]] [[Bandaríkin|Bandaríkjaforseta]] í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Þau hurfu frá hinni svonefndu slökunarstefnu, [[detente]], og stórefldu þess í stað varnir landa sinna. Þegar herforingjastjórnin í [[Argentína|Argentínu]] lagði vorið [[1982]] undir sig [[Falklandseyjar]], sem höfðu lengi verið undir stjórn Breta, sendi Thatcher breska flotann suður í höf, og tókst honum að hrekja innrásarliðið á brott.