„James Callaghan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:James Callaghan.JPG|thumb|right|James Callaghan]]
| nafn = James Callaghan
| búseta =
| mynd = James Callaghan.JPG
| myndastærð = 200px
| myndatexti =
| titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]]
| stjórnartíð_start = [[5. apríl]] [[1976]]
| stjórnartíð_end = [[4. maí]] [[1980]]
| fæðingarnafn = Leonard James Callaghan
| fæddur = 27. mars 1912
| fæðingarstaður = [[Copnor]], [[Hampshire]], [[England]]
| dánardagur = [[26. mars]] [[2005]]
| dauðastaður = Ringmer, East Sussex, England
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokkurinn]]
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| maki = Audrey Moulton (frá 1938 til 2005)
| börn =
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift =
}}
'''Leonard James Callaghan, Callaghan barón af Cardiff''' (27. mars 1912 – 26. mars 2005), oft kallaður '''Jim Callaghan''', var forsætisráðherra [[Bretland|Bretlands]] úr [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkamannaflokknum]] frá 1976 til 1980. Callaghan er enn þann dag í dag eini breski stjórnmálamaðurinn sem hefur gegnt öllum fjórum „stóru“ stjórnmálaembættum ríkissins: Hann var fjármálaráðherra (1964–1967), innanríkisráðherra (1967–1970) og utanríkisráðherra (1974–1976) áður en hann varð forsætisráðherra. Sem forsætisráðherra vann hann nokkra sigra en hans er þó aðallega minnst fyrir „ólundarveturinn“ (''Winter of Discontent'') 1978–79. Á mjög köldum vetri leiddu deilur hans við stéttarfélög til stórfelldra verkfalla sem öngruðu mjög alþýðuna og leiddu til þess að hann bað ósigur gegn [[Margaret Thatcher]] í næstu kosningum.