Munur á milli breytinga „Hákarl“

49 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 213.176.145.58 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
| phylum = [[Seildýr]]
| classis = [[Brjóskfiskar]]
| ordo = [[GaddháfarSqualiformes]]
| familia = [[DalatiidaeSomniosidae]]
| genus = ''[[Somniosus]]''
| species = '''''S. microcephalus'''''
| binomial_authority = [[Marcus Elieser Bloch|Bloch]] & [[Johann Gottlob Schneider|Schneider]], 1801
}}
'''Hákarl''' ([[fræðiheiti]]:''Somniosus microcephalus'') er stór háfiskur, grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur með góða heyrn. Því miður er ekki mjög mikið vitað um lífshætti hákarlsins.
'''Hákarl''' ([[fræðiheiti]]:''Somniosus microcephalus'') er grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur með góða heyrn. Því miður er ekki mjög mikið vitað um lífshætti hákarlsins. Hákarl hefur hvassar tennur í skoltum sínum í víðum kjafti. Augu og tálknaop hákarls eru smá. Hákarlinn getur náð allt að 7 metra lengd en þó er algeng lengd hans um 2-5 metrar. Hákarlar lifa á blönduðu fæði. Lítið er vitað um kynæxlun hákarla en þó er vitað til þess að þeir gjóti ungviði sínu sem er u.þ.b. 40 cm. við got og afkvæmin geta verið allt að 10 talsins. Talið er að hann geti náð allt að 150 ára aldri og verði mjög seint kynþroska. Hákarlinn vex mjög hægt og hafa einhverjar rannsóknir leitt í ljós að fullorðin dýr vaxi ekki nema um 1 cm. á ári. Vitað er um tilfelli þess að hákarl sem merktur hafði verið og náð aftur eftir 16 ár, hafði vaxið frá 262 cm. til 270 cm. á þessum 16 árum.
 
==Útlit og lifnaðarhættir==
'''Hákarl''' ([[fræðiheiti]]:''Somniosus microcephalus'') er grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur með góða heyrn. Því miður er ekki mjög mikið vitað um lífshætti hákarlsins. Hákarl hefur hvassar tennur í skoltum sínum í víðum kjafti. Augu og tálknaoptálknop hákarls eru smá. Hákarlinn getur náð allt að 7 metra lengd en þó er algeng lengd hans um 2-5 metrar. Hákarlar lifa á blönduðu fæði. Lítið er vitað um kynæxlun hákarla en þó er vitað til þess að þeir gjóti ungviði sínu sem er u.þ.b. 40 cm. við got og afkvæmin geta verið allt að 10 talsins. Talið er að hann geti náð allt að 150 ára aldri og verði mjög seint kynþroska. Hákarlinn vex mjög hægt og hafa einhverjar rannsóknir leitt í ljós að fullorðin dýr vaxi ekki nema um 1 cm. á ári. Vitað er um tilfelli þess að hákarl sem merktur hafði verið og náð aftur eftir 16 ár, hafði vaxið frá 262 cm. til 270 cm. á þessum 16 árum.
Allt sitt líf dvelur skepnan í köldum heimskautasjó (2-7°C) á miklu dýpi, hann er eina tegund hákarla í heiminum sem vitað er um að það geri. Á sumrin heldur hákarlinn sig á 180-730 metra dýpi en færir sig nær yfirborðinu á veturna í þeirri von að ná sér í seli. Hákarlinn finnst allt frá Svalbarða, Bjarnareyju og Hvítahafi í norðri, og suður með ströndum Noregs inn í Norðursjó. Hann er einnig að finna við norðanverðar Bretlandseyjar, Færeyjar og Ísland.<ref>Jón Már Halldórsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshákarlinn? Sótt 13. október 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036</ref>
 
== Saga og nýting ==
Erfitt er að finna öruggar heimildir um það hvenær Íslendingar hafi byrjað að veiða hákarl en talið er að á fyrstu öldum Íslandsbyggðar hafi Íslendingar einungis nýtt þann hákarl sem rak dauðan á fjörur. Veiðarnar virðast þó vera orðnar töluvert miklar á 14. öld en þá var hákarlinn orðinn hluti af matarvenjum Íslendinga. Um hákarl má lesa m.a.meðal annars í [[Snorra-Edda|Snorra Eddu]], [[Grágás]] og [[Jónsbók]], þ.e. hákarlsreka, og um verkaðan hákarl er skrifað í skrá yfir eignir Hóladómkirkju frá [[1374]]. Veiðarnar færðust svo í vöxt á næstu öldum og tíðkaðist að menn færu á opnum bátum í hákarlalegur. Í slíkar sjóferðir var yfirleitt farið á veturna og gátu þær tekið allt frá 2 dögum, upp í 2 vikur en allt réðst það af aflabrögðum og veðráttu. Ástæða þess að farið var í þessar ferðir að vetri til má rekja til þess að menn þurftu að sinna heyskap og öðrum bústörfum á sumrin til þess að halda lífi í búfénu á veturna. Hákarl var veiddur með [[Lagnvaður|Lagnvaði]], [[Keflvaður|keflvaði]] og venjulegum vað og svo hákarlalínu.<ref>Jón Þ. Þór. (2002). Sjósókn og Sjávarfang, Saga Sjávarútvegs á Íslandi: Árabáta- og Skútuöld, I. Bindi. Akureyri: Bókaútgáfan Hólar</ref>
 
[[File:Hákvarlaveiðar.jpg|thumb|400px|left|Hákarlaveiðar Norðlendinga og Austfirðinga]]
Hákarlaveiðar á 17. öld voru fremur litlar hér á landi og þá aðallega fyrir tilstilla Dana sem stjórnuðu versluninni, þar sem þeir lækkuðu verð á íslenskum útflutningsvörum en seldu sinn varning á okurverði til Íslendinga. Þessi einokun leiddi til fjárskorts og voru því veiðarfæri landsmanna léleg og framfarir í öllum greinum mjög litlar. Í kringum 1800 fer þó einokunarverslun Dana að hnigna og Íslendingar fara að stunda hákarlaveiðar í auknari mæli enda var eftirspurn eftir lýsi orðin mikil í borgum Evrópu. Þetta leiddi til þess að Íslendingar fóru að gera út skip sem einungis voru ætluð til hákarlaveiða en áður fyrr hafði hákarlinn aðeins verið veiddur sem viðbót við þorskaflann. Það voru þó breytingar handan við hornið á aðbúnaði manna úti á sjó því þegar að aukin eftirspurn eftir lýsi varð í Evrópu fóru menn að gera út til hákarlaveiða á þilskipum. <ref>Jóhann Tómasson. (1975). Þróun hákarlaútgerðar við Norðurland. Í Gísli Sigurðsson, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson og Sigurjón Sigtryggson (ritstjórar), Siglfirðingabók: Ársrit Siglufjarðar (bls. 47-70). Siglufjörður: Siglufjarðarprentsmiðja h.f.</ref>
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435769&pageSelected=3&lang=0 ''Hákarlaveiðar á Skagafirði''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976]
 
[[Flokkur:FiskarSomniosidae]]
[[Flokkur:Íslenskir fiskar]]
[[Flokkur:Matur]]