„Skógræktin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skogarpesi (spjall | framlög)
m Skogarpesi færði Skógrækt ríkisins á Skógræktin: Sameining stofnana. Skógrækt ríkisins er ekki lengur til. Nú heitir stofnunin Skógræktin
Skogarpesi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skógrækt ríkisinsSkógræktin''' var ein af þeim ríkisstofnunum á sviði skógræktar sem mynduðu núverandi stofnun, Skógræktina. '''Skógræktin'''er [[Íslensk stofnun|íslensk ríkisstofnun]] sem vinnur að þróun [[skógrækt]]ar á Íslandi. Skógræktin er þekkingar-, þróunar- og þjónustuaðili sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, þróun, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar. Stofnunin er í forsvari fyrir Íslands hönd í erlendu samstarfi á sviði skógræktar. Yfirmaður skógræktarinnar er ''skógræktarstjóri''. Núverandi skógræktarstjóri er Þröstur Eysteinsson
 
Skógræktin var stofnuð með lögum árið [[1907]] og heyrði upphaflega undir [[ráðherra Íslands]]. Árið [[1940]] var hún flutt undir [[landbúnaðarráðherra Íslands|landbúnaðarráðuneytið]] og síðar undir umhverfisráðuneytið. Þá var farið að tala um Skógrækt ríkisins Árið [[1990]] var aðalskrifstofa stofnunarinnar flutt frá [[Reykjavík]] til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Hinn 1. júlí [[2016]] varð núverandi stofnun til, '''Skógræktin''', við sameiningu Skógræktar ríkisins og fimm lítilla stofnana sem sáu um landshlutaverkefni í skógrækt, hver í sínum landshluta. Þetta voru Héraðs- og Austurlandsskógar, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar, Skjólskógar á Vestfjörðum og Norðurlandsskógar.
 
== Tenglar ==
* [http://www.skogur.is HeimasíðaVefur Skógræktarinnar]
 
{{Umhverfisráðuneyti Íslands}}