„Hringaþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Abies veitchii á Hringaþinur: íslenskt nafn
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
* ''Pinus nephrolepis var. veitchii'' <small>(Lindl.) Voss</small>
* ''Pinus selenolepis'' <small>Parl.</small>
* ''Pinus veitchii'' <small>(Lindl.) W.R.McNab</small><ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2610120 ''{{PAGENAME}}Abies veitchii'' en PlantList]</ref><ref name = "Kew">{{cite web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=2610120 |título=''{{PAGENAME}}Abies veitchii'' |work= World Checklist of Selected Plant Families}}</ref>
}}
 
'''Hringaþinur''' ('''''Abies veitchii'''''; シラビソ or シラベ shirabiso eða shirabe),<ref name="BSBI07">{{cite web|title=BSBI List 2007 |publisher=Botanical Society of Britain and Ireland |url=http://www.bsbi.org.uk/BSBIList2007.xls |format=xls |archive-url=http://www.webcitation.org/6VqJ46atN?url=http%3A%2F%2Fwww.bsbi.org.uk%2FBSBIList2007.xls |archive-date=2015-02-25 |accessdate=2014-10-17 |deadurl=no |df= }}</ref> er þintegund ættuð frá [[Japan]] (eyjunum [[Honshū]] og [[Shikoku]]). Hann vex í rökum jarðvegi í svölum og rökum fjallaskógum í 1500–2800 metra hæð yfir sjó. Hann er mjög skuggþolinn meðan hann er ungur, en er ekki langlífur.
 
Hringaþinur er hraðvaxta tré sem verður að 25 til 30 metra hár. Krónan er mjókeilulaga með láréttum greinum og hærðum árssprotum. Hárin er stutt og brún. Barrið er nálarlaga og flatt 1 til 3 sm langt og 2mm langt. Það er gljándi dökkgrænt að ofan og með tvær áberandi bláhvítar loftaugarákir að neðan, og endarnir eru sýldir. Barrið er þétt og vísar fram með greinunum. [[Köngull|Könglarnir]] eru purpurabrúnir, sívalir, 4 til 7 sm langir og mjókka upp lítillega. Könglarnir eru uppréttir og eru með lítið eitt útstæð og aftursveigð hreisturblöðkur. Börkurinn er sléttur og ljósgrár, og er með kvoðublöðrur eins og er dæmigert fyrir marga þini.
Lína 34:
[[Viður]]inn er sterkur og fjaðrandi, og er notaður í byggingariðnað, kassa, mataráhöld og snældur. Hringaþinur er vinsælt prýðistré og stundum ræktaður sem [[jólatré]].
 
== Heimildir og ytri tenglar ==
* Katsuki, T., Rushforth, K. & Zhang, D. 2011. [http://www.iucnredlist.org/details/42301/0 ''Abies veitchii''.] The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. Downloaded on 26 March 2015.
* Liu, T. S. (1971). ''A Monograph of the genus Abies''. National Taiwan University.
* Coombes, J. Allen (1992). ''Eyewitness Handbooks: Trees''. London & New York: Dorling Kindersley.
* [https://web.archive.org/web/20060927234425/http://www.conifers.org/pi/ab/veitchii.htm Gymnosperm Database - ''Abies veitchii'']
* [https://web.archive.org/web/20051201011737/http://www.hort.uconn.edu:80/plants/a/abivei/abivei1.html ''Abies veitchii'' - UConn Plant Database]
* [http://www.pfaf.org/database/plants.php?Abies+veitchii ''Abies veitchii'' - Plants For A Future database report]
* [http://conifersaroundtheworld.com/blog/abies_veitchii_veitch_fir Conifers Around the World: Abies veitchii - Veitch Fir].
 
==Tilvísanir==
{{Reflist}}
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{Stubbur|líffræði}}