„Neógentímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin 020Marect.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Hystrix.
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Á þessum tíma þróuðust [[spendýr]] og [[fuglar]] yfir í tegundir sem líkjast þeim sem við þekkjum í dag. Fyrstu aparnir af [[mannætt]] litu dagsins ljós í [[Afríka|Afríku]]. Á þessum tíma tengdust [[Norður-Ameríka]] og [[Suður-Ameríka]] við [[Panamaeiðið]] og lokuðu þar með á tengingu milli [[Kyrrahaf]]s og [[Atlantshaf]]s sem hafði mikil áhrif á hafstrauma. [[Golfstraumurinn]] varð þá til. Jörðin kólnaði töluvert þegar leið á þetta tímabil.
 
{{commonscat|Neogene|Neógentímabilinu}}
{{Neógentímabilið}}
{{Sýnilegt líf}}
 
[[Flokkur:Jarðsöguleg tímabil]]