„Sólveig Anna Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Uppfærði og tók út úreltar upplýsingar, eyddi óvirkum tengli.
No edit summary
(Uppfærði og tók út úreltar upplýsingar, eyddi óvirkum tengli.)
'''Sólveig Anna Jónsdóttir''' (f. [[1975]]) er íslenskur [[Aðgerðasinni|aðgerðasinni]]. Sólveig er formaður íslandsdeildar [[ATTAC samtökin|Attac-samtakanna]] og formaður Reykjavíkurfélags [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|vinstri-grænna]]. Hún ervar einn hinna svokölluðu „[[Nímenningarnir|nímenninga]]“ sem ákærðir voru fyrirvegna árásmótmæla áí AlþingiAlþingishúsinu [[8. desember]] [[2008]] í tengslum við [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|búsáhaldabyltinguna]]. Sólveig starfar sem ómenntaður leikskólastarfsmaður hjá Reykjavíkurborg.
 
Þann 29 janúar 2018 tilkynnti Sólveig um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.
 
Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi [[Jón Múli Árnason|Jóns Múla Árnasonar]] og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.
== Tenglar ==
* [http://www.attac.is Attac samtökin á Íslandi]
* [http://www.rvk9.org/ Stuðningssíða nímenninganna]
 
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
{{f|1975}}
587

breytingar