Munur á milli breytinga „Edinborgarkastali“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|250px|Edinborgarkastali '''Edinborgarkastali''' er virki sem stendur á Castle Rock í Edinborg í Skotlandi...)
Merki: 2017 source edit
 
Merki: 2017 source edit
 
Mikilvægi Edinborgarkastalans í sögu Skotlands var fyrst viðurkennt af alvöru á 19. öld og síðan þá hefur mörg viðhaldsverkefni verið framkvæmd. Kastalinn var eitt mikilvægasta virki í [[konungdæmið Skotland|konungdæminu Skotland]]. Það hefur gegnt hlutverki í mörgum bárráttum í gegnum sögu Skotlands, meðal annars á [[skoksu sjálfstæðisstríðin|skosku sjálfstæðisstríðunum]] á 14. öld og [[jakobítauppreisnir|jakobítauppreisninni]] árið 1745. Kastalinn hefur verið tengdur við 26 einstakra umsátra í gegnum tíðina.
 
Kastalinn er eitt helsta kennileiti Edinborgar og vinsæll ferðamannastaður.
 
{{stubbur}}
18.067

breytingar