„Darraðarljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Darraðarljóð''' er kvæði sem fjallar um [[Brjánsbardagi|Brjánsbardaga]] sem háður var [[23. apríl]] [[1014]]. Kvæðið er í [[Njála|Njálu]] og þar er því lýst að í [[Caithness|Katanesi]] í [[Skotland|Skotlandi]] hafi maður að nafni Dörruður séð tólf menn ríða saman til dyngju og farið þangað og þar séð konur sem sett höfðu upp vef ([[kljásteinavefstaður|kljásteinavefstað]]) þar sem mannshöfuð voru notuð í stað kljásteina og ofið úr mannsþörmum með því að nota sverð og ör. Konurnar kváðu vísur.
 
== Tengill ==