„Skotland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 84:
== Stjórnmál ==
[[Mynd:The_Scottish_Parliament_(20930969514).jpg|thumb|250px|[[Skoska þingið]] í Holyrood í Edinborg]]
Skotland hefur takmarkað [[sjálfstjórn]]arvald innan ríkisinskonungsríkisins Bretlands. Auk þesssjálfstjórnar eru fulltrúarSkotar með Skotlandsfulltrúa í [[breska þingið|breska þinginu]] í [[Westminster]]. [[Framkvæmdavald]] og [[löggjafarvald]] hefur verið á vegum skoskrar ríkisstjórnar og [[skoska þingið|skoska þingsins]] í [[Holyrood]] í Edinborg frá 1999. Breska þingið áskiljaðáskilur sér vald yfir sviðum sem tilgreind erutilgreindum í [[Skotlandslögin 1998|Skotlandslögunum 1998]], meðmeðal annars vald yfir skattlagningu og innheimtu, félagslegri aðstoð, varnarmálum, utanríkismálum og [[breska ríkisútvarpið|ríkisútvarpinu]]. Skoska þingið hefur löggjafarvald yfir öllum öðrum sviðum sem tengjast Skotlandi. Í upphafi hafði skoska þingið takmarkað vald til að breyta skattakerfinu en þettaskattavald valdþess var útvíkkað töluvert í [[Skotlandslögin 2012|Skotlandslögunum 2012]] og [[Skotlandslögin 2016|2016]].
 
Skoska þinginu er heimilt að skila löggjafarvaldi yfir málum á vegum þess til breska þingsins ef alríkislög eru talin er hentugri fyrir tiltekið mál. Mismunandi áherslur skoska þingsins og breska þingsins hafa gert það að verkum að munur er á þeirri [[opinber þjónusta|opinberri þjónustu]] sem í boði er í Skotlandi miðað við annars staðar á Bretlandi. Til dæmis eru engin [[námsgjöld]] í Skotlandi og elliaðstoð er gjaldfrjáls þar sem afnot slíkrar þjónustu eru gjaldskyld í Englandi. Skotland var fyrsta landið innan Bretlands sem bannaði [[reykingar]] innandyra.