„Pýrít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd: Pyrite_3.jpg|thumb|Pýrít]]
'''Pýrít''' (brennisteinskís) er steind sem tilheyrir flokki [[málmsteinar|málmsteina]] [[steind]]. Pýrít er kallað glópagull vegna þess að steindin er járnkís, FeS2FeS<sub>2</sub>, semog glóir eins og [[gull]]. Nafnið pýrít kemur úr grísku og merkir eldsteinn en það vísar til þess að neisti vaknar ef járnkís er slegið saman við tinnu.
 
== Lýsing ==
Myndar tengingslagateningslaga, gulleita og oftast nær smásmáa kristalakristalla. Ferskir kristalfletir þess glóa sem [[gull]] en við [[veðrun]] slær á þá gulum og rauðgulum litbrigðumblæ. Pýriti hefur oft verið ruglað saman við gull en pýrítpýrítið er mun harðara og teningslaga kornin skera auðveldlega úr umsýna þaðglögglega að ekki er um gull að ræða.
 
* Efnasamsetning: FeS<sub>2</sub>
Lína 12:
 
== Útbreiðsla ==
''Pýrít'' er algengalgengt á Íslandi og finnst í hitasoðnu bergi í fornum megineldstöðvum. Finnst einnig í berggöngum og er algengalgengt við hveri á háhitasvæðum.
 
== Heimildir==