„Wachowski-systur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m TKSnaevarr færði Wachowski-bræður á Wachowski-systur: Titill færður þar sem báðar eru komnar út úr skápnum sem transkonur
Texta breytt til að gera tillit til stöðu beggja sem transkvenna.
Lína 2:
[[Mynd:Wachowskis.jpg|thumb|220px|Wachowski systkinin]]
 
'''Lana Wachowski''' (fædd [[21. júní]] [[1965]] sem '''Laurence „Larry“ Wachowski''') og '''Andrew Paul „Andy“Lilly Wachowski''' (fæddurfædd [[29. desember]] [[1967]] sem '''Andrew Paul „Andy“ Wachowski''') eru [[Bandaríkin|bandarískir]] [[leikstjóri|leikstjórar]], [[handritshöfundur|handritshöfundar]] og [[upptökustjóri|upptökustjórar]] sem eru þekktastirþekktastar fyrir kvikmyndaröðina ''[[Fylkið]]''. Systurnar eru báðar [[Transfólk|transkonur]].<ref name="sieczkowski1">{{cite news |url=http://www.huffingtonpost.com/2012/07/30/matrix-director-sex-change-larry-wachowski_n_1720944.html |title=Larry Wachowski Transgender: 'Matrix' Director Reveals Transition To Lana Wachowski (VIDEO) |work=HuffPost | first=Cavan |last=Sieczkowski |date=July 30, 2012}}</ref><ref name="hr20160308"/><ref name="var20160308"/><ref name="glaad20160308"/>
 
== Ferill ==
BræðurnirSysturnar fæddust og ólust upp í [[Chicago]]. ÞeirÞær fóru báðirbáðar í [[Whitney Young High]] menntaskóla, sem er þekktur fyrir að einbeita sér að [[sviðslistir|sviðslistum]]. Eftir það fóru þeirþær báðirbáðar í háskóla en hættu báðir þar. Áður en þeirþær komu inn í veröld [[kvikmyndagerð]]ar áttu þeirþær saman teppaverslun um leið og þeirþær teiknuðu [[myndasaga|myndasögur]] í frítíma sínum.
 
Fyrsta tilraun þeirra í kvikmyndagerð var [[handrit]]ið fyrir kvikmyndina ''[[Assassins]]'' með [[Sylvester Stallone]] sem kom út árið 1995. Aðeins einu ári síðar kom fyrsta kvikmynd þeirra ''[[Bound]]'' út en hún naut ekki mikillar velgengni. Hæfileikar þeirra til að búa til eitthvað sjónrænt óvenjulegt sáust samt í þessari mynd.
 
Eftir það fengu þeirþær leyfi til að búa til myndina ''[[Fylkið]]'' (e. ''The Matrix'') og í henni unnu þeirþær í mörg ár. Kvikmyndin naut mikilla vinsælda þökk sé frumlegum tæknum sem voru meðal annars svokallaði [[skottími]]nn, sem miðar að því að hægja á atburðarásinni sem tekin er með einni [[myndavél]] þar sem önnur myndavél tekur upp atburðarásina í rauntíma.
 
Vinsældir ''Fylkisins'' stuðluðu að því að [[Warner Brothers]] vildi láta gera framhaldsmyndirnar ''[[The Matrix Reloaded]]'' og ''[[The Matrix Revolutions]]'' sem bræðurnirsysturnar höfðu þegar ráðgert. Þetta þýddi að bræðurnirsysturnar báru enga skyldu til að taka þátt í [[markaðssetning]]u myndanna, fara í viðtöl eða taka þátt í gerð DVD-útgáfanna. Auk þess fengu þeirþær stór laun. Framhaldsmyndunum var hins vegar ekki vel tekið miðað við frummyndina og nutu ekki svo mikilla vinsælda. BræðurnirSysturnar eru líka viðurkenndir sem skaparar persóna í fjölda kvikmynda og teiknimynda auk tölvuleiks sem á sér stað í veröld ''Fylkisins''.
 
Síðan útgáfa síðustu mynd ''Fylkisins'' hefur lítið verið talað um bræðurnasysturnar. ÞeirÞær voru samt sem áður upptökustjórar myndarinnar ''[[V for Vendetta (kvikmynd)|V for Vendetta]]'' með [[Natalie Portman]] og [[Hugo Weaving]]. Hugo Weaving lék líka Smith fulltrúa í ''Fylkinu''.
 
== Kvikmyndir ==
Lína 28:
== Heimild ==
* {{wpheimild|tungumál=da|titill=Brødrene Wachowski|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=26. apríl}}
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{stubbur|æviágrip}}