„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
== Friðarverðlaun Nóbels ==
Árið 1990 fékk Mikhail Gorbachev friðarverðlaun Nóbels. Gorbachev var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovíetríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í Október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbachev á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurin af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovíeska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbachev hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">[http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html Nobel Prize], Skoðað 8. desember 2013.</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{Töflubyrjun}}