„Dag Hammarskjöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Dag Hammarskjold-2.jpg|thumb|right|Dag Hammarskjöld árið 1959.]]
'''Dag Hjalmar Agne Carl Hammarskjöld''' ([[29. júlí]] [[1905]] – [[18. september]] [[1961]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] erindreki, hagfræðingur og rithöfundur sem gegndi stöðu [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|annars aðalritara]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] frá apríl 1953 til dauða síns í flugslysi í september 1961. Hammarskjöld var 47 ára þegar hann var útnefndur og því sá yngsti sem hafði gegnt stöðu aðalritara. Auk þess er hann einn af aðeins fjórum sem hafa hlotið [[Nóbelsverðlaun]] eftir dauða sinn<ref>{{cite web|url=https://www.nobelprize.org/nobel_prizes/facts/|title=Nobel Prize Facts|publisher=}}</ref> og eini aðalritari Sameinuðu þjóðanna sem hefur látist í embætti. Hann lést íþegar Douglas DC-6-flugvél hans brotlenti á leið í friðarumræður í [[Kongódeilan|Kongódeilunni]]. Hammarskjöld er jafnan nefndur sem annar tveggja bestu aðalritara Sameinuðu þjóðanna ásamt [[Kofi Annan]]<ref>{{cite web|url=http://www.japantimes.co.jp/opinion/2015/02/09/commentary/world-commentary/next-u-n-secretary-general/#.VrRpBHJgm72|title=Next U.N. secretary general - The Japan Times|publisher=}}</ref> og útnefning hans í embættið hefur þótt eitt mesta happ stofnunarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.huffingtonpost.com/alvaro-de-soto-/how-not-to-select-the-bes_b_8403780.html|title=How Not to Select the Best UN Secretary-General|date=28 October 2015|publisher=}}</ref> [[John F. Kennedy]] [[Bandaríkjaforseti]] kallaði Hammarskjöld „mesta stjórnskörung okkar aldar.“<ref name="Linnér">{{cite web|author=Linnér S|year=2007|url=http://www.dhf.uu.se/pdffiler/Dh_lecture_2007.pdf|format=PDF|title=Dag Hammarskjöld and the Congo crisis, 1960–61|page=Page 28|publisher=[[Uppsala University]]|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20120405034628/http://www.dhf.uu.se/pdffiler/Dh_lecture_2007.pdf|archivedate=5 April 2012|df=dmy-all}}</ref>
 
Deilt hefur verið um hvort dauði Hammarskjölds hafi í raun verið slys. Í skýrslu sem skilað var til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna árið 2017 var ályktað að Hammarskjöld hafi verið myrtur.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/09/26/telja_ad_hammarskjold_hafi_verid_myrtur/ Telja að Hammarskjöld hafi verið myrtur]. mbl.is, 26. september 2017. Sótt 20. desember 2017.</ref>
==Tenglar==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4548875 „Alþjóðlegi samningasnillingurinn Dag Hammarskjöld“]. Vikan, 37. Tölublað (26.09.1957), Blaðsíða 6.
{{Commonscat|Dag Hammarskjöld}}
 
==TilvitnanirTilvísanir==
<references/>
{{Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna}}