„Ardennafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250x250dp|Ardennafjöllin innan Evrópu thumb|250x250dp|Við ána [[Semois í Belgíu]] '''Ardennafjöll''' ([[franska]...
 
hæð
Lína 2:
[[Mynd:Frahan_JPG01.jpg|thumb|250x250dp|Við ána [[Semois]] í Belgíu]]
 
'''Ardennafjöll''' ([[franska]]: ''L'Ardenne'', [[hollenska]]: ''Ardennen'', [[vallónska]]: ''L'Årdene'', [[lúxemborgíska]]: ''Ardennen'') eru [[fjallgarður]] og [[Skógur|skóglendi]] á [[Meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] á vatnasviði ánna [[Moselle]] og [[Meuse]]. Fjallgarðurinn myndaðist fyrir 387,7—382,7 milljón árum á [[Devontímabilið|devontímabilinu]]. Hæsti toppur þeirra er 694 metrar að hæð.
 
Ardennafjöllin eru að stórum hluta í [[Belgía|Belgíu]] og [[Lúxemborg]] en þau ná einnig til [[Þýskaland|Þýskalands]] og [[Frakkland|Frakklands]]. Stærsti hluti fjallgarðsins er í [[Vallónía|Vallóníu]], suðurhluta Belgíu. Austurhluta fjallgarðsins skipar um þriðjungur landsvæðis Lúxemborgar. Svæðið er vaxið þéttum skógi sem leiddi til mikillar uppbyggingar í [[Viðarkol|viðarkolaiðnaði]] á 18. og 19. öld. Ardennafjöllin voru eitt helsta iðnaðarsvæði í heimi á þessum tíma á eftir [[Bretland|Bretlandi]].