„Marshalleyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 35:
símakóði = +692 |
}}
'''Marshalleyjar''' eru [[Míkrónesía (svæði)|míkrónesískt]] [[eyríki]] í Vestur-[[Kyrrahaf]]i, [[norður|norðan]] við [[Nárú]] og [[Kíribatí]], [[austur|austan]] við [[Míkrónesía (ríki)|Sambandsríki Míkrónesíu]] og [[suður|sunnan]] við [[Wake-eyja|Wake-eyjuVarsímaeyju]]. Eyjarnar voru í umsjá [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] til [[1979]] þegar [[lýðveldi]] var stofnað (í sérstöku sambandi við Bandaríkin). Fullt [[sjálfstæði]] var staðfest árið [[1990]]. Marshalleyjar gera tilkall til [[Wake-eyja|Wake-eyjuVarsímaeyju]] sem er undir stjórn Bandaríkjanna.
 
== Saga ==
Eyjarnar voru byggðar af [[Míkrónesía|MíkrónesumMíkrónesar]] hófu búsetu á eyjunum á [[2. árþúsundið f.Kr.|2. árþúsundinu f.Kr.]] en annars er lítið vitað um sögu þeirra. [[Spánn|Spænski]] landkönnuðurinn [[Alonso de Salazar]] lenti ávið eyjunumeyjarnar [[1529]] en [[Evrópa|Evrópubúar]] komu þangað sjaldan næstu aldirnar. Eyjarnar voru nefndar í höfuðið á [[Bretland|breska]] skipstjóranum [[John Marshall]] sem kom þangað árið [[1788]]. Spánn gerði tilkall til eyjanna árið [[1874]].
 
[[1885|Árið 1885]] setti [[Þýskaland|þýskt]] fyrirtæki upp verslunarbúðir á eyjunumverslunarstöð á [[Jaluit|Jaluit-rifi]] til að kaupa hið verðmæta [[kopra]] (þurrkaðþurrkaður [[kókoshneta|kókoshnetukjötkókoshnetukjarni]]) og fyrir milligöngu [[páfi|páfa]] viðurkenndi Spánn yfirráð Þýskalands gegn bótagreiðslu.
 
Í upphafi [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] tók [[Japan]] yfir stjórn eyjanna. Eftir stríðið lýsti [[Þjóðabandalagið]] því yfir að eyjarnar væru japanskt umdæmi. Í [[síðari heimsstyrjöldin]]ni, árið [[1944]], lögðu [[BNA|Bandaríkjamenn]] eyjarnar undir sig og síðar urðu þær hluti af [[Kyrrahafseyjaverndarsvæðið|Kyrrahafseyjaverndarsvæði]] Bandaríkjanna.
Lína 52:
== Landafræði ==
[[Mynd:Marshall_islands-map.png|frame|right|Kort af Marshalleyjum.]]
Marshalleyjar eru 29 [[hringrif]] og fimm stakar eyjar. Stærstu hringrifin og eyjarnar mynda tvo eyjaklasa, [[Ratakeyjaklasinn|Ratakeyjaklasann]] og [[Ralikeyjaklasinn|Ralikeyjaklasann]]. Tveir þriðju hlutar íbúanna búa áí borginni [[Majúró]], sem er jafnframt [[höfuðborg]] eyjanna, og [[Ebeye]]. Ytri eyjarnar eru strjálbýlli þar sem þar eru minni atvinnutækifæri og líf þar byggir á hefðbundnum veiðum og söfnun.
 
Mestur hluti landsvæðis eyjanna er við [[sjávarmál]]. Loftslag á eyjunum er heitt og rakt. Margir [[hvirfilvindur|hvirfilvindar]] í Kyrrahafi eiga upptök sín við Marshalleyjar og vaxa eftir því sem þeir færast vestar yfir Maríanaeyjar og Filippseyjar.
 
Marshalleyjar gera tilkall til [[Wake-eyja|Wake-eyjuVarsímaeyju]] sem er undir stjórn [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
 
== Stjórnmál ==
Marshalleyjar eru [[lýðveldi]] með [[forsetaræði]]. Hvert af 24 kjördæmum landsins kýs einn fulltrúa áí neðri deild þings eyjanna (nema höfuðborgin [[Majuro]] sem kýs fimm fulltrúa). Neðri deildin fer með [[löggjafarvald]]. Efri deild þingsins er ráð tólf ættbálkahöfðingja. Fulltrúarnir kjósa síðan forseta.
 
Forseti eyjanna skipar tíu ráðherra ríkisstjórn sem fer með [[framkvæmdavald]]ið í umboði þingsins.
Lína 101:
 
== Menning ==
Marshalleyingar eru [[míkrónesía|míkrónesarMíkrónesar]] að uppruna semog fluttust forfeður þeirra til eyjanna frá [[Asía|Asíu]] fyrir um fjögur þúsund árum. [[Marshalleyska]] er það tungumál sem almennt er talað þótt [[enska]] sé líka [[opinbert tungumál]] eyjanna. [[Japanska]] er einnig víða töluð. Nánast allir íbúar eyjanna aðhyllast [[mótmælendatrú]].
 
Marshalleyingar hafa löngum verið færir í [[sigling]]um á [[eintrjáningur|eintrjáningum]] og gátu stýrt eftir [[stjarna|stjörnunum]] og kortum gerðum úr skeljum og spýtum. Árlega eru haldnar siglingakeppnir á eintrjáningum og [[tvíbytna|tvíbytnum]].