„Arúba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Orðalagsbreyting á tveimur setningum
Lína 33:
|staða = Hollenskt sjálfstjórnarsvæði|atburður1 = frá [[Hollensku Antillaeyjar|Hollensku Antillaeyjum]]|dagsetning1 = [[1. janúar]] [[1986]]}}
 
'''Arúba''' er [[eyja]] í [[Karíbahaf]]i, aðeins 25 km norðan við [[Paraguaná-skagi|Paraguaná-skaga]] í [[Venesúela]]. EyjanStjórnsýslulega er hlutieyjan afsjálfstjórnarsvæði sem heyrir undir [[Konungsríkið Holland|Konungsríkinu Hollandi]] semog skildivar sigskipt fráút úr [[Hollensku Antillaeyjar|Hollensku Antillaeyjum]] árið [[1986]]. LoftslagÓlíkt áþví eyjunnisem ergerist þurrt, ólíktá öðrum eyjum í Karíbahafi er loftslag á eyjunni þurrt, sem hefur gert hana að vinsælum ferðamannastað. [[Ferðaþjónusta]] stendur undir þremur fjórðu hlutum landsframleiðslu Arúba en aðrar mikilvægar undirstöður undir efnahagslífefnahagslífi eyjarinnar eru gull- og fosfatnámur og olíuhreinsun.
 
Eyjan er 33 km að lengd, að mestu flöt og laus við ár og vötn. Hvítar sandstrendur er að finna á suður- og vesturströnd eyjarinnar þar sem skjól er fyrir hafstraumum. Austan megin við Arúba eru eyjarnar [[Bonaire]] og [[Curaçao]] sem mynda suðvesturhluta Hollensku Antillaeyja.