„Benni og Birta í Ástralíu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kkjj (spjall | framlög)
Kkjj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{skáletrað}}
'''''Benni og Birta í Ástralíu''''' ([[enska]]: ''The Rescuers Down Under'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] framleidd af [[Walt Disney Feature Animation]]. Myndin er framhaldsmynd kvikmyndarinnar ''[[Bjargvættirnir]]'' frá árinu [[1977]], sem var byggir á bókum eftir enska rithöfundarins [[Margery Sharp]]. Myndin var frumsýnd þann [[16. nóvember]] [[1990]] í Bandaríkjunum og [[12. desember]] [[1998]] á Íslandi.<ref>[http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-rescuers-down-under--icelandic-cast.html Disney international dubbings]</ref>
{{Kvikmynd
 
| nafn = Benni og Birta í Ástralíu
Kvikmyndin var tuttugasta og nítjánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir [[Hendel Butoy]] og [[Mike Gabriel]]. Framleiðandinn var [[Thomas Schumacher]]. Handritshöfundar voru [[Jim Cox]], [[Karey Kirkpatrick]], [[Byron Simpson]] og [[Joe Ranft]].
| leikstjóri = Hendel Butoy<br />[[Mike Gabriel]]
| handritshöfundur = Jim Cox<br />[[Karey Kirkpatrick]]<br />Byron Simpson<br />[[Joe Ranft]]
| framleiðandi = [[Thomas Schumacher]]
| leikarar = [[Bob Newhart]]<br />[[Eva Gabor]]<br />[[John Candy]]<br />[[Adam Ryen]]<br />[[George C. Scott]]<br />[[Tristan Rogers]]
| dreifingaraðili = [[Walt Disney Studios Motion Pictures|Buena Vista Pictures]]
| útgáfudagur = [[16. nóvember]] [[1990]]
| sýningartími = 77 mínútur
| tungumál = [[enska]]
| heildartekjur = [[Bandaríkjadalur|US$]] 47,4 milljónir<ref>{{cite web|title=The Rescuers Down Under (1990)|publisher=The Numbers|url=http://www.the-numbers.com/movie/Rescuers-Down-Under-The#tab=summary|accessdate=28. mars 2016}}</ref>
| imdb_id = 0100477
}}
'''''Benni og Birta í Ástralíu''''' ([[enska]]: ''The Rescuers Down Under'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] framleidd af [[Walt Disney Feature Animation]]. Myndin er framhaldsmynd kvikmyndarinnarteiknimyndarinnar ''[[Bjargvættirnir]]'' frá árinu [[1977]], sem var byggir á bókum eftir enska rithöfundarins [[Margery Sharp]]. Myndin var frumsýnd þann [[16. nóvember]] [[1990]] í Bandaríkjunum og [[12. desember]] [[1998]] á Íslandi.<ref>[http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-rescuers-down-under--icelandic-cast.html Disney international dubbings]</ref> Kvikmyndin er tuttugasta og nítjánda teiknimynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd.
 
Upphaflega, titill myndarinnar var ''Bjargvættirnir i Ástralíu'', sem er bein þýðing á upprunalega. En þegar það kom út á VHS árið 1998 og það hafði titilinn ''Benni og Birta í Ástralíu''.
Lína 77 ⟶ 89:
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0100477}}
 
{{stubbur|kvikmynd}}