„Neitunarvald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Neitunarvald''' er það vald sem veitt er einum einstökum aðila gegn lýðræðislegu meirihlutaræði til að fella tilögur eða nema úr gildi lög sem meirihlutinn hefur sett.
 
Sem dæmi hefur [[forseti Íslands]] slíkt vald og getur sett tillögur eða lög í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] í stað þess að samþykkja þau. Á Íslandi var því beitt í fyrsta skiptið árið 2004 af [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafi Ragnar Grímssyni]] þegar hann neitaði lögum um eignarhald [[fjölmiðill|fjölmiðla]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/g/2014140609777|titill=Tíu ár frá því að synjunarvaldi forsetans var fyrst beitt|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetning=2. júní 2014}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
{{stubbur|stjórnmál}}