„Kódiak-eyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
örfáar orðalagsbreytingar
Lína 5:
[[Mynd:Kodiak-rain-forest.jpg|thumbnail|Skógur á Kodiakeyju.]]
 
'''Kódiak-eyja''' er stór eyja við suðurströnd [[Alaska]]-fylkis. Hún er 9311 ferkílómetrar að stærð og tilheyrir og er stærsta eyjan í [[Kodiakeyjaklasinn|Kodiakeyjaklasanum]], sem hún tilheyrir. Stærsti bærinn heitir [[Kodiak]] og eru aðalsamgönguæðarhelstu samgönguæðar þar. Eyjan er hluti af sveitarfélaginu ''Kodiak Island Borough'' en þar búa um 14.000 manns (2014).
 
Norður og austurhluti eyjunnarEyjan er fjöllótturfjöllótt og skógi vaxin að norðan- og austanverðu en sunnan megin er lítið af trjám. [[Sitkagreni]] er helsta tréðtrjátegundin. [[Kodiakbjörn|Kodiak-björn]]inn (''Ursus arctos middentorffi'') er undirtegund [[brúnbjörn|brúnbjarnar]] og er sérstakur fyrir eyjuna ásamt [[Kodiakkrabbi|kodiakkrabbanum]].
 
Árið 1763 könnuðu rússneskir kaupmenn eyjuna og námu land. Fiskveiðar eru mikilvægur atvinnuvegur á Kodiakeyju.