„Ku Klux Klan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.195 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Klan-in-gainesville.jpg|thumb|Meðlimir síðari KKK samtakanna á fundi 1923.]]
negrar eiga rétt a að lifa engan rasistaskap
'''Ku Klux Klan''' (skammstafað '''KKK''' og nefndir '''Hvíthettir''' á [[Íslenska|íslensku]] áður fyrr) er heiti á fyrrverandi og núverandi samtökum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem halda fram yfirburðum hvíta kynstofnsins. KKK er þekkt fyrir blökkumannahatur sitt, en einnig fyrir gyðinga- og hommahatur sem og fyrirlitningu á ýmsum öðrum minnihlutahópum. Meðlimir samtakanna hafa oft sýnt að þeir eru hneigðir til ofbeldis. Þeir hafa t.d. afréttað menn án dóms og laga, unnið voðaverk og stundað krossabrennur og annað til að hræða menn til hlýðni við skoðanir sínar.
 
== Tengill ==