„Mjanmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
símakóði = 95 |
}}
'''Mjanmar''', einnig þekkt sem '''Búrma''', er stærsta ríkiðríki á meginlandi [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Það á [[landamæri]] að [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] í norðri, [[Laos]] í austri, [[Taíland]]i í suðaustri, [[Bangladess]] í vestri og [[Indland]]i í norðvestri. Það á strönd að [[Andamanhaf]]i í suðri og [[Bengalflói|Bengalflóa]] í vestri. Landinu hefur verið stýrt að meira eða minna leyti af [[herforingjastjórn]] frá árinu [[1962]].
 
== Saga ==